Undir­bún­ingur fyrir umsókn búnað­ar­skil­ríkis

Áður en sótt er um búnaðarskilríki er mikilvægt að huga að nokkrum atriðum:

Tilgreina tvo aðila fyrir hönd lögaðilans sem þarf að skrá í umsókninni.

  • Lögbæran fulltrúa

  • Tæknilegan tengilið

Tæknilegur tengiliður þarf að:

  • Útbúa CSR beiðni en einnig er hægt að kaupa þá þjónustu hjá okkur, sjá upplýsingar í gjaldskrá.

  • Kanna hvort rótarskilríki og milliskilríki séu til staðar á þeirri tölvu sem búnaðarskilríkin verða sett upp á.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345