Undirbúningur fyrir umsókn búnaðarskilríkis
Áður en sótt er um búnaðarskilríki er mikilvægt að huga að nokkrum atriðum:
Tilgreina tvo aðila fyrir hönd lögaðilans sem þarf að skrá í umsókninni.
Lögbæran fulltrúa
Tæknilegan tengilið
Tæknilegur tengiliður þarf að:
Útbúa CSR beiðni en einnig er hægt að kaupa þá þjónustu hjá okkur, sjá upplýsingar í gjaldskrá.
Kanna hvort rótarskilríki og milliskilríki séu til staðar á þeirri tölvu sem búnaðarskilríkin verða sett upp á.