Skilríkjakeðja Auðkennis
Skilríki Auðkennis eru gefin út og miðla trausti frá Íslandsrót sem er í eigu íslenska ríkisins. Auðkenni á milliskilríkið Fullgilt audkenni og undir því eru gefin út öll skilríki til notenda.
Skoða þarf skilríkjageymslu tölvunnar áður en skilríki eru sett upp á henni.
Til að búnaðarskilríki og innsigli virki eðlilega þarf rótarskilríkið Íslandsrót 2021 og milliskilríkið Fullgilt audkenni 2021 að vera uppsett á réttum stað í skilríkjageymslu tölvunnar.
Skilríkjakeðja Auðkenni er til þess að votta að skilríki notanda séu gefin út af traustum aðila.