Skil­ríkja­keðja Auðkennis

Skilríki Auðkennis eru gefin út og miðla trausti frá Íslandsrót sem er í eigu íslenska ríkisins. Auðkenni á milliskilríkið Fullgilt audkenni og undir því eru gefin út öll skilríki til notenda.

Skoða þarf skilríkjageymslu tölvunnar áður en skilríki eru sett upp á henni.

Til að búnaðarskilríki og innsigli virki eðlilega þarf rótarskilríkið Íslandsrót 2021 og milliskilríkið Fullgilt audkenni 2021 að vera uppsett á réttum stað í skilríkjageymslu tölvunnar.

Skilríkjakeðja Auðkenni er til þess að votta að skilríki notanda séu gefin út af traustum aðila.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345