Umsókn um búnað­ar­skil­ríki

Fylla þarf út rafræna umsókn til þess að fá búnaðarskilríki

Mikilvægt er að fylgja fyrst upplýsingum um undirbúning

  • Þegar búið er að senda inn umsóknina fá bæði lögbær fulltrúi og tæknilegur tengiliður tölvupóst frá okkur þar sem óskað er eftir staðfestingu á upplýsingum.

  • Lögbær fulltrú þarf einnig að undirrita rafræna beiðni um búnaðarskilríki.

  • Þegar við höfum samþykkt umsóknina fær tæknilegur tengiliður sendar tækniupplýsingar um búnaðarskilríkin.


Athugið!
Vinsamlega hafið samband við þjónustuver Auðkennis ef setja á búnaðarskilríkin upp á Apple-tölvu.

Smelltu hér til að sækja um búnaðarskilríki.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345