Sjálf­skráning

Sjálfskráningin er bæði auðveld og einföld en til þess þarftu að:

  • Eiga íslenskt vegabréf í gildi.

  • Hafa afnot af síma eða snjalltæki með NFC stuðningi.

  • Hafa náð 18 ára aldri.

Horfðu á myndbandið til að læra hvernig þú útbýrð rafræn skilríki í Auðkennisappinu.

Ef sjálfskráningin hentar þér ekki þá getur þú mætt á næstu skráningarstöð og fengið útgefin rafræn skilríki í Auðkennisappið.

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Þjónustuverið er opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-18

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345