Við bendum á að einfaldast er að fara á þá skráningarstöð sem þú átt þegar í viðskiptum við. Skoðaðu allar staðsetningar á kortinu hér fyrir neðan og mundu að taka með þér leyfð persónuskilríki í gildi.

Taktu með þér leyfð persónu­skil­ríki í gildi

Til þess að fá útgefin rafræn skilríki þarftu að framvísa leyfðum persónuskilríkjum í gildi. Athugaðu að stafræn skilríki og pappírsskírteini eru EKKI leyfð. Dæmi um slík skilríki eru gömlu bleiku eða grænu ökuskírteinin og hvítu nafnskírteinin.

Sjá öll leyfð persónuskilríki

Staðsetningar

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

Afgreiðslutími

Virka daga 10-16
Símsvörun og netspjall virka daga 9-18 og laugardaga 10-16

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345