Rafræn skilríki

Eru rafrænu skil­ríkin að renna út?

Við sendum þér sms tveimur vikum áður svo þú getir brugðist við og fengið þér ný.

Upplýsingar um ný rafræn skilríki

Hafðu framtíðina í hendi þér, sæktu Auðkennisappið!

Leyfð persónu­skil­ríki

Þegar þú sækir um rafræn skilríki á skráningarstöð þarftu að framvísa persónuskilríkjum sem eru í gildi og af leyfðri tegund. Stafræn skilríki og plöstuð pappírsskilríki eru ekki leyfð.

Sjá leyfðar tegundir persónuskilríkja
Skráningarstöðvar

Skrán­ing­ar­stöðvar eru stað­settar um allt land

Smelltu til að sjá allar staðsetningar
Rafræn skilríki

Fáðu allar upplýsingar um rafræn skilríki

Smelltu hér!
App

Sæktu Auðkenn­isappið!

Nettenging er það eina sem þú þarft þegar þú notar Auðkennisappið til að auðkenna þig og undirrita á vefnum. Þú getur því verið hvar sem er í heiminum! Þú sækir Auðkennisappið í App Store og Google Play.

Lesa meira

Kostir Auðkennisappsins

Mjög öruggt í notkun

Einnig einfalt og þægilegt

Sjálfskráning

Ef þú átt íslenskt vegabréf, snjalltæki sem styður NFC og hefur náð 13 ára aldri

Lausn fyrir e-SIM snjallsíma

Rafræn skilríki á appi tengjast ekki SIM-korti

Algengar spurningar

Fannstu ekki það sem þú varst að leita að?

Við erum alltaf tilbúin að aðstoða. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við bregðumst við um hæl.

KT. 521000-2790 — VSK nr. 69345